Re: Re:Hrútsfjall

Home Umræður Umræður Klettaklifur Hrútsfjall Re: Re:Hrútsfjall

#55575

Eitthvað hljóta aðstæður að hafa breyst á skömmum tíma ef það er óhætt að fara þetta sóló. Er það tilfellið? Rétt um miðjan ágúst var maður með hjartað í buxunum að silast yfir snjóbrýrnar sem ekki voru beisnar.