Re: Re:Hefur einhver prófað Pöstin í ár.

Home Umræður Umræður Klettaklifur Hefur einhver prófað Pöstin í ár. Re: Re:Hefur einhver prófað Pöstin í ár.

#55524
ABAB
Participant

Við Unnur Bryndís klifruðum tvær leiðir þarna fyrir skemmstu. Það var smá aska á sumum gripum og syllum en ekkert sem truflaði klifrið að ráði. Fínasta boltun og góðar leiðir.

AB