Re: Re:Flottar skíðamyndir frá Fróni

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Flottar skíðamyndir frá Fróni Re: Re:Flottar skíðamyndir frá Fróni

#55562
Öddi
Participant

Sweeeeet!!! Það er farið að sjást í hvítt á toppi fjallanna hérna í Skagafirði. Er farinn að dansa snjódansinn fyrir megafreshhh vetri ;)
Kv.Öddi Hólabóndi
Ps : er að fara kaupa mér splitboard. Hefur einhver reynslu af þeim hér á Fróni?