Re: Re:Eystra- og Vestra-horn

Home Umræður Umræður Klettaklifur Eystra- og Vestra-horn Re: Re:Eystra- og Vestra-horn

#55530
Ólafur
Participant

Brunnhorn hefur, að ég held, verið klifið nokkrum sinnum. Minnir að ég hafi lesið í einhverjum ársritum að Snævarr og co. hafi farið þar upp og einnig gamla drulluspíruklíkan úr Kópavogi (Björgvin Richards, Jón Haukur, Valdi Harðar, Guðni Bridde ofl).

Væri gaman að fá e-k lýsingu á þeirri leið líka og hvort um fleiri en eina leið er að ræða.