Re: Re:Dynjandi klifraður í fyrsta skiptið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Dynjandi klifraður í fyrsta skiptið Re: Re:Dynjandi klifraður í fyrsta skiptið

#55165
0304724629
Meðlimur

Myndavélin fæst hér: http://www.goprocamera.com/

Splæstum í HD vélina ásamt einhverjum aukahlutum. Held þetta hafi verið um $400.

Alveg ótrúleg gæði en skrárnar eru svakalega stórar og ætli maður þurfi ekki að fjárfesta í nýrri tölvu líka….
Tekur líka fínar ljósmyndir en það er ekkert display. Verður fljótlega hægt að kaupa skjá aftan á vélina.

rok