Re: Re:Dynjandi klifraður í fyrsta skiptið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Dynjandi klifraður í fyrsta skiptið Re: Re:Dynjandi klifraður í fyrsta skiptið

#55160
0304724629
Meðlimur

Kláraði leiðina á ,,einari“ og seig svo eftir exinni. Hún var pikkföst í einu ís stykkinu sem enn hékk uppi. Þetta er í fyrsta skiptið sem ég kem í Arnarfjörðinn á þessum árstíma, enda venjulega allt lokað á milli. Vonandi fer að frysta og við getum kíkt á eina flott leið ekki langt frá Hrafnseyri.

rok