Re: Re:Dynjandi klifraður í fyrsta skiptið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Dynjandi klifraður í fyrsta skiptið Re: Re:Dynjandi klifraður í fyrsta skiptið

#55173
0703784699
Meðlimur

Talandi um GoPro að þá var þetta var jólagjöfin í ár hjá mér. Er búinn að taka hana út að leika töluvert……og henti inn einu klifurmyndbandi í byrjun árs. Hér gefur að líta frumraunina fyrir þá sem hafa ekki séð það. Var með vélina á löngu priki sem útskýrir hristinginn í seinni hluta myndbandsins.

[img]http://www.youtube.com/watch?v=8PBm-e45XfU[/img]

Er með tvö önnur mynbönd undir project en þar sem það er svo mikið að gera í klifrinu að þá gefst ekki tími til að klára að klippa það til.

Mæli klárlega með þessari vél, og þá sérstaklega HD. Bíð spenntur eftir að fá surf festingarnar og taka þær í prufukeyrslu.

Hérna gefur að líta myndband sem var skotið á sömu vél á Laugaveginu í sumar, þeas gömlu týpuna ekki HD.

http://vimeo.com/7740283

kv.Himmi

PS: hérna er linkurinn ef þetta klikkaði, http://www.youtube.com/watch?v=8PBm-e45XfU