Re: Re:Bolta- og kamarsjóður

Home Umræður Umræður Klettaklifur Bolta- og kamarsjóður Re: Re:Bolta- og kamarsjóður

#55482
2005774349
Meðlimur

Hæ,

Bolta og kamarsjóður ætlar að biðja um 1.000 króna framlag frá öllum sem nota sér aðstöðuna sem klifrarar hafa byggt upp á Hnappavöllum þetta árið. Framlögum má koma til skila hér:

Rnr. 111-05-274410 kt. 410302-3810 og skýring kamar/boltar/tóft

Fyrir hönd Klifurfélags Reykjavíkur,
Hjalti Rafn. m_755e9b763fee43639758beb11bc53a32.jpg