Re: Re:BANFF í kvöld og annaðkvöld

Home Umræður Umræður Almennt BANFF í kvöld og annaðkvöld Re: Re:BANFF í kvöld og annaðkvöld

#55409

Honnold sólari vara að rokka verulega fyrra kvöldið, þvílíkur töffari! Lokamyndin seinna kvöldið, Re:Sessions skíðamyndin var svaðaleg, líklega besta skíðamynd sem maður hefur séð fyrr og síðar.

Það er annars magnað hvað áhuginn á Banff virðist vera orðinn mikill, troðfullt bæði kvöldin og frábær stemmari.