Re: Re:BANFF í kvöld og annaðkvöld

Home Umræður Umræður Almennt BANFF í kvöld og annaðkvöld Re: Re:BANFF í kvöld og annaðkvöld

#55405
0808794749
Meðlimur

Mér fannst Will Gadd frekar kjánalegur. Hann má alveg snúa sér að einhverju öðru en að fjöldaframleiða ísklifurmyndir með ofleik.

Mér fannst solo-klifrið, Alone on the Wall, alveg rosaleg.
Eins og mér finnst einhjól kjánaleg þá var myndin frekar fyndið. Á sama tíma og hún var sýnd kom í fréttum rúv viðtal við japana sem er að hjóla í kringum landið á einhjóli!!

Þó að róðramyndin hafi ekki verið æsileg þá er það samt alveg fáránlegt sem þessi kona gerði. Dísús!