Re: Re:BANFF í kvöld og annaðkvöld

Home Umræður Umræður Almennt BANFF í kvöld og annaðkvöld Re: Re:BANFF í kvöld og annaðkvöld

#55400
Björk
Participant

Flottar myndir og skemmtilegt kvöld.
Mér fannst fyrsta myndin skemmtilegust, fyndnir gaurar og síðan klettaklifurmyndirnar, þetta sólóklifur!

Ég tók samt eftir því að það kom held ég ekki einn kvenmaður fram í öllum þessum myndum. Eru engar konur að gera eitthvað töff sem kemst á Banff?

Hlakka til að sjá myndirnar í kvöld.