Re: Re:Bakpokar

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Bakpokar Re: Re:Bakpokar

#55175

Ég var að fá mér 45L RockSnake poka frá Fjallakofanum (er líka til í 35L útgáfu). Fékk mér hann af því að ég hef heyrt vel af honum látið og svo er hann í áberandi litum sem er ekki verra. Svona ef þú vilt hafa úr fleiru að velja.

En ég þekki ekkert pokann sem þú nefnir hér.