Re: Re:Bakpokar

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Bakpokar Re: Re:Bakpokar

#55174
1108755689
Meðlimur

Hæ….langar aðeins að dusta rykið af þessari umræðu.

Er nebblega að spá í að blæða í nýjann bakpoka fyrir ísklifurfestivalið. Maður er svo kjánalegur með ruslapokann.

Hefur einhver hér reynslu af þessum poka?
http://fjallakofinn.is/?webID=1&p=23&item=636

Er 30 l of lítið fyrir ísklifrið og styttri alpaleiðir?

Ræðið!
Bragi