Re: Re:Axir, broddar og ýlir.

Home Umræður Umræður Keypt & selt Axir, broddar og ýlir. Re: Re:Axir, broddar og ýlir.

#55377
1812734299
Meðlimur

Sælir drengir

Ég þakka frábær boð, það er greinilegt að það er ennþá 2007 stemmning hjá ykkur þegar að það kemur að því að versla sér græjur. Menn sætta sig ekki við annað en nýjar græjur og eru til í að borga vel fyrir þær! Vísa ég í ofangreind boð.

Palli. Ég verð að biðja þig um að hringja í lánafulltrúann þinn hjá bankanum og láta hann afturkalla greiðslumatið fyrir ýlinum því að hann er seldur. Sorrý. Spurning hvort að axirnar gætu hjálpað þér eitthvað? Þær eru með fetlum.

Ég þakka góð viðbrögð.

Kveðja
Gummi