Re: Re:Alpaævintýri – video og myndir

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Alpaævintýri – video og myndir Re: Re:Alpaævintýri – video og myndir

#55585
1908803629
Participant

Fyrst ég er byrjaður þá sakar ekki að halda áfram að henda inn nýjustu videoum á síðuna.

Þetta vid er frá degi þrjú en það var annar af tveimur hápunktum ferðarinnar.

Lyskamm hryggurinn og tindarnir tveir eru skrambi góð dagsskemmtun.