Re: Re:Aðstæður

Home Umræður Umræður Almennt Aðstæður Re: Re:Aðstæður

#55104
2808714359
Meðlimur

Smellti mér í Skíðadalinn í dag og dró Oliver upp úr rúmminu eftir Þorrablót sem stóð fram á morgun. Eftir egg og beikon röltum við út og upp í fjall. Það er náttúrulega frábært að búa á Másstöðum í Skíðadal, ísleiðir beint fyrir ofan bæinn.

Fínar aðstæður í Skíðadalnum, fullt af færum leiðum.

kv
Jón H