Re: Re:Aðstæður

Home Umræður Umræður Almennt Aðstæður Re: Re:Aðstæður

#55095
0808794749
Meðlimur

Örstutt af aðstæðum…

Rúntuðum fram hjá Villingadal þar sem aðalfossinn leit út fyrir að vera í aðstæðum.
Leiðin lá svo á Skessuhornið, NA-hrygginn.
Þar voru skemmtilegustu aðstæður, allt orðið gegnfrosið þó lítið fari fyrir ís. Lítill snjór en eins og alltaf búinn að safnast fyrir í varasamar lænur.

Mæli með þessari klassísku leið.