Re: Re:Aðstæður

Home Umræður Umræður Almennt Aðstæður Re: Re:Aðstæður

#55133
2806763069
Meðlimur

Já, lítur út fyrir að Hollendingarnir hafi fengið eitthvað fyrir peninginn sinn! Annars fórum við Palli Sveins upp í Tvíbbagil í morgun. Hiti vel yfir frostmarki og vatn niður með öllum klettunum. Við ákváðum því að reyna frekar að vinna stig fyrir að vera heima á sunnudegi en að klifra.

Þetta er líklega slakasti vetur sem ég hef upplifað á mínum 18 ára klifurferlli!