Re: Re:Aðstæður

Home Umræður Umræður Almennt Aðstæður Re: Re:Aðstæður

#55124
Jokull
Meðlimur

Kíkti í Kinn
Fáránlega lítill ís
Allt sem komið var fyrir hitabeltis tímabilið var hrunið
og þar sem að hitanum fylgdi engin úrkoma hér norðan heiða
að þá gengur uppbygging hægt sökum raka leysis, þrátt fyrir
gott frost. Sömu sögu er að segja af fleiri svæðum hér norðan
heiða s.s Múla og Hörgárdal. “Klassískar“ leiðir í
Skíða/Svarfaðardal s.s Super Dupont og Ormapartý eru inni.
Svo mætti nú alveg fara að snjóa líka, því hér hefur varla fallið
korn úr lofti síðan fyrir jól.
En svo kemur þetta allt saman á endanum ekki satt ?

JB