Re: Re:Að pósta myndum…

Home Umræður Umræður Almennt Að pósta myndum… Re: Re:Að pósta myndum…

#55271
Arnar Jónsson
Participant

Talandi um myndir..

Rakst á þessa skemmtilegu mynd. Því að fara útá land þegar þú getur klifrað heima hjá þér?

iceClimbing.jpg

Btw. Fínar myndir hjá þér Bjöggi. Gaman að sjá myndir af flugferðum :)

Kv.
Arnar