Re: Re: Vorskíðun

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Vorskíðun Re: Re: Vorskíðun

#57766
2809774899
Meðlimur
Sveinn Friðrik Sveinsson wrote:
Við erum kannski ekki þeir frumlegustu en ég fór í þriðja skiptið í vor á Skálafell og tókum norður-suður combóið. Norðurbrekkan stendur fyrir sínu og enn hægt að skíða niður að á, færið sunnanmegin var orðið helvíti leiðinlegt í pistunum, mjög öldótt og fönký.

166741_10150961336142152_654487151_11933488_414635414_n.jpg

Smá video úr sama túr.
Sjáumst á fjöllum.
Kv Styrmir