Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Vorskíðun › Re: Re: Vorskíðun
3. apríl, 2012 at 10:52
#57635

Meðlimur
Ég fór í norðurhlíð Skálafells á laugardaginn. Það er brekka sem leynir á sér með bröttum stöllum sem eru mjög skemmtilegrir í vorfærinu. Það var hægt að skíða alveg niður í dalbotninn. Ég hef heyrt að sumir sleppi því en það er klárlega einn skemmtilegasti parturinn að mínu mati. Á leiðinni til baka er upplagt að fara upp að mastri og koma niður beint fyrir ofan gamla KR skálann.
Er ufsilonið sama gil og það sem sumir hafa kallað s-laga gilið eða er það innar í Grafardalnum?