Re: Re: Vorskíðun

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Vorskíðun Re: Re: Vorskíðun

#57751
2809774899
Meðlimur

HÆ HÆ
15 stk af fersku og hressu skíðapakki fór í þyluskíðun á Botnsúlur á miðvikudaginn var.
Færið var frábært og veðrið enn betra. Við flugum frá Svartagili og skíðuðum niður í skálina austanmegin eina ferð og svo restina niður suðurhlíðar syðstusúlu.
Ógleymanlegur dagur í frábærum félagsskap.
Sjáumst á Banff 16-17 maí.

Kveðja Styrmir

p.s hér er krækja á smá video úr túrnum