Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Vorskíðun › Re: Re: Vorskíðun
3. apríl, 2012 at 09:43
#57634

Meðlimur
Var í sjömanna hóp í Tindfjöllum um helgina í ÍSALP skálanum. Fórum þrír í kvöldmission á föstudagskvöldið á Haka. Komum á toppinn í ljósaskiptunum og svo var skíðað með ennisljósin niður. Leiðinlega hart færi, en slapp alveg til. á Laugardaginn fórum við á Ými í þokkalegu færi, þokan var ansi þykk upp í 1100m en eftir það skánaði útsýnið til muna. Alveg ágætis dagur á fjöllum.
https://picasaweb.google.com/107849265394061351531/Tindfjoll3031Mars?authuser=0&feat=directlink
SLÓ