Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Vorskíðun › Re: Re: Vorskíðun
3. apríl, 2012 at 08:40
#57633

Participant
Ég fór í Grafardalin eftir vinnu í gær. Elti förin eftir Otto upp. Þetta gil hefur gengið undir nafninu ufsilon (sem sumir kalla ypsilon). Skíðaði niður hægri línuna. Færið var aðeins of hart efst fyrir mig. Ég get ekki beðið efir að fara þetta aftur í linara færi.
http://www.youtube.com/watch?v=4reLf7HtKeY
kv. P