Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Vorskíðun › Re: Re: Vorskíðun
15. apríl, 2012 at 18:11
#57674

Meðlimur
Fórum fimm á Syðstu-Súlu í dag. Algjörlega frábært veður og fínt færi. Þurftum að ganga 2km að snjó og síðan bara hamingja eftir það.
Góður dagur á fjöllum.