Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Vorskíðun › Re: Re: Vorskíðun
13. apríl, 2012 at 10:35
#57664

Participant
Fórum í Yfsilonið í gær. Fínt vorfæri og ennþá nóg af snjó. Fórum upp og niður vestari (vinstri) greinina. Smá grjót á kafla en það var ekki til trafala og auðvelt að sviga framhjá.
Nokkrar símamyndir:
https://plus.google.com/photos/117207878687187865968/albums/5730822127010938961