Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Vinnsla á gönguskíðum › Re: Re: Vinnsla á gönguskíðum
1. febrúar, 2011 at 09:22
#56271

Participant
Ef botninn er illa farinn og djúpt rispaður þarftu að byrja á að fylla upp í hann.
http://www.youtube.com/watch?v=JXsSlvl_O8o&feature=related
Rennsli:
Bræða undir mjúkan rennslisáburð (gulan swix) til að hreinsa botninn, skafið og burstað. Endurtaka. Bræddu svo harðari áburð í lokin (t.d bláan swix), skafa og bursta. Passaðu að það fari ekki rennslisáburður í rifflurnar. Ef þú vilt auka á rómantíkina, þá er um að gera að kveikja á kerti, jafnvel ilmkerti.
Ef þú nennir ekki að standa í straujun & áburðarveseni þá eru sumir í gönguskíðabransanum farnir að nota bara beittar stálsköfur á botninn.