Re: Re: Vinnsla á gönguskíðum

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Vinnsla á gönguskíðum Re: Re: Vinnsla á gönguskíðum

#56276
1705655689
Meðlimur

Ég spurði nú um námskeið vegna þess að ég hef nú yfirleitt bara notað klístur í mismiklu magni á gönguskíðin og oftast notað fljótandi áburð undir brekkuskíðinn en það endist ekkert. Af því þarf maður að læra að bræða undir og laga botna einnig að skerpa kanta þar sem maður fer nú ekki til Babylon reglulega.