Re: Re: Vestrahorn. Hvar finn ég leiðarlýsingu?

Home Umræður Umræður Klettaklifur Vestrahorn. Hvar finn ég leiðarlýsingu? Re: Re: Vestrahorn. Hvar finn ég leiðarlýsingu?

#56840
Sissi
Moderator

Ég held að þetta sé allt til ennþá, þyrfti bara einhvern velviljaðan tæknisinnaðan til að koma þessu upp aftur. Ég myndi segja að skráning leiða og leiðarlýsingar væru um það bil mikilvægasta efnið sem þyrfti að vera hérna inni, og þá ekki síst öll þessi saga.

Svona fyrir utan að hafa menn eins og Hrapp, Gumma Tómasar, Hardcore og fleiri að rífa smá kjaft hérna, ekkert gaman þegar allir eru í rúllusleik alltaf.

Annars fóru tvö teymi í Vestrahorn um helgina, væri nú gaman að sjá comment og myndir frá þeim.

Sissi