Home › Umræður › Umræður › Almennt › Verndaraaetlun Umhverfisradherra › Re: Re: Verndaraaetlun Umhverfisradherra
3. mars, 2011 at 21:49
#56441

Participant
Alveg rétt að auðvitað væri flott ef Ísalp myndi allavega kynna sér þetta mál. En ég hef það þó á tilfinningunni eftir því sem ég hef heyrt að það sé ekki verið að þrengja að okkur sem ferðumst fyrir eigin „vélarafli“, frekar að það séu þessir háværu og mengandi með fullt af hestöflum undir sér sem kvarti. En ég sel þetta ekki dýrara en ég keypti það. Ég hef ekki kynnt mér málið, sem er auðvitað synd og skömm útaf fyrir sig.
Held að það sé nú augljóst að þegar um björgunaraðgerðir sé að ræða þá sé ekki verið að láta reglur um það hvar má aka og hvar ekki ráða miklu.