Re: Re: Vantar eina gamla ísexi eða nýlegar axir.

Home Umræður Umræður Keypt & selt Vantar eina gamla ísexi eða nýlegar axir. Re: Re: Vantar eina gamla ísexi eða nýlegar axir.

#57208
0310862139
Meðlimur

Takk fyrir svarið.
Það er spurning…ég sé missgóða dóma af þessari árgerð af fusion á netinu.
Kostir: Gott hook, f. mix klifur.
Ókostir: Sleip handföng og lélegt stick.
Einhverjir sem hafa persónulega reynslu af gömlu appelsínugulu BD fusion?
Ég held ég sé frekar að leita að BD Viper, Petzl Quark eða sambærilegri lögun.