Re: Re: Valshamar-nýliðaferð

Home Umræður Umræður Almennt Valshamar-nýliðaferð Re: Re: Valshamar-nýliðaferð

#56710
gulli
Participant

Ekkert vit í öðru en að vera í klifurtúttum. Það er nú eitthvað lítið sport í sportklifurleiðum sem auðvelt er að fara í gönguskóm.

Síðan er leiðinlegt að koma að klettinum og sjá mold og drullu eftir að menn hafi verið að reyna að klifra í skítugum skóm en ekki túttum.

Flott hjá stjórninni að virkja nýliðana.