Home › Umræður › Umræður › Almennt › Valshamar-nýliðaferð › Re: Re: Valshamar-nýliðaferð
24. maí, 2011 at 16:56
#56706

Keymaster
Það er þægilegra að vera í sérstökum klifurskóm (klifurtúttum) en léttari leiðir er alveg hægt að klifra í gönguskóm. Varðandi annan búnað dugar að hafa belti. Klifurbelti er heppilegra en sigbelti virkar svosem líka. Að lokum minni ég á nesti og hlýja yfirhöfn ( ég hef t.d. dúnúlpuna alltaf með þó það sé fínt veður, manni kólnar fljótt við að tryggja).