Re: Re: Valdi að massa: Nú er það grjótglíman

Home Umræður Umræður Klettaklifur 5.14a 8b+ 5.14a 8b+ 5.14a 8b+ 5.14a Re: Re: Valdi að massa: Nú er það grjótglíman

#57047
AB
Participant

Eins og Sissi benti á klifraði Valdi eina 8A (V11) grjótglímu um daginn. Nú bætti hann um betur og fór leiðina Freak Brothers 8A+ (V12) í Chironico í Sviss. Þetta er erfiðasta grjótglímuleið sem Íslendingur hefur klifrað.

Fyrir þá sem ekki eru talnaglöggir þá eru grjótglímur af gráðunni 8A ógeðslega erfiðar og 8A+ leiðir eru fáránlega ógeðslega erfiðar.

Kveðja,
AB