Home › Umræður › Umræður › Almennt › Útivist er fyrir ALLA.. › Re: Re: Útivist er fyrir ALLA..
23. júní, 2011 at 11:49
#56788

Meðlimur
Var þetta 500gr smjörstykki? Mér leikur forvitni á að vita af hverju þú smurðir ekki áður en lagt var í hann, og/eða hvað þú varst að gera með svona stykki. Kannski hafði Ívar rétt f. sér eftir allt saman?
kv.Einn sem er voða forvitinn um tilburð þessa smjörstykkis
PS: annars hef ég sagt það oftsinnis áður að það skiptir öllu að líta vel út á fjöllum….þú hefur klárlega ekki séð White Man Can´t Jump hér um árið Árni, eða?