Re: Re: Utanbrautarskíðun?

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Utanbrautarskíðun? Re: Re: Utanbrautarskíðun?

#57330
2006753399
Meðlimur

Hef skinnað þarna upp nokkrum sinnum, oft gott færi en erfitt að komast uppeftir þessum slóða.

Furðulegt að loka skálafelli þegar austan átt er ríkjandi vindátt á sv-horninu, var ekki eitthvað íþróttafélag búið að lýsa yfir áhuga að opna skálafell?