Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Utanbrautarskíðun? › Re: Re: Utanbrautarskíðun?
30. desember, 2011 at 16:42
#57280

Participant
Hæ. Veit ekki hvernig staðan er fyrir sunnan en hérna í Skagafirði hefur snjóað talsvert og vindurinn verkað snjóinn. Setti af stað nokkra fleka í dag þegar ég var að leika mér utanbrautar í Tindastól. Lýst vel á að dusta rykið af utanbrautarbandalaginu og vona að fólk dusti líka rykið af snjóflóðamálum/björgun og fyrstu hjálp… Live to ride another day Góða skemmtun !
Kv. Öddi