Re: Re: Umhverfis og aðgengismál

Home Umræður Umræður Almennt Umhverfis og aðgengismál Re: Re: Umhverfis og aðgengismál

#56936
SmáriSmári
Participant

Þarna er ég hjartanlega sammála þér Árni, sumt er bara ekki ætlað öllum að upplifa. Hvað segðu menn ef lagður yrði rúllustigi upp á Everest, maður gæti fengið leigðan súrefniskút og hlý föt og fengið að standa á hæsta tindi veraldar án þess að gera annað en að standa kyrr í rúllustiganum.

kv. Smári