Re: Re: Tryggingamál

Home Umræður Umræður Almennt Tryggingamál Re: Re: Tryggingamál

#57390
1108755689
Meðlimur

Líst vel á þetta framtak. Læt fylgja með svar sem ég fékk á sínum tíma frá stjórnarmeðlimi í Norsk Tindeklubb eftir að ég spurði hann út í tryggingamál hjá þeim.

NTK kaupir tryggingar fyrir alla sína meðlimi. Reyndar talar hann hann bara um björgunartryggingu, en ekki örorku/slysa/sjúkdómatryggingar.

það getur spilað inn í verðið að inntökuskilyrðin í NTK eru frekar stíf.

„Hei,

Vi har redningsforsikring i ”If…” – jeg snakket nettopp med dem, og de forsikrer ikke Islandske foreninger / foretak.

Til orientering betaler vi ca NOK 10.000 pr år for redningsforsikring for ca 500 medlemmer. Jeg har ikke avtalevilkårene foran meg men jeg mener det er ca NOK 6.000 i egenandel ved redning.

Lykke til!

Med vennlig hilsen / Best regards

Helge Skogseth Berg“