Re: Re: Tryggingamál

Home Umræður Umræður Almennt Tryggingamál Re: Re: Tryggingamál

#57382
Steinar Sig.
Meðlimur

Tryggingar í fjallamennsku er það mál sem mér finnst að ætti að vera númer eitt hjá Ísalp.

Þar sem ég flakkaði aðeins í fyrra og reikna með meira flakki í ár, borga ég 8.000 krónur á ári fyrir aðild að bretlandsdeild austurríska alpaklúbbsinns, til þess eins að fá tryggingu. Sú trygging dekkar alla fjallamennsku í allri everópu, nema á Íslandi. http://aacuk.org.uk/benefits.aspx

Veit einhver um svipaða lausn sem dekkar Ísland? Skil ekki hvers vegna þeir draga Ísland út úr þessu sérstaklega.