Re: Re: Tryggingamál

Home Umræður Umræður Almennt Tryggingamál Re: Re: Tryggingamál

#57629
Ingimundur
Participant

Guðmndur,þetta er þó framþróun frá því ég var að vesinast í þessu hvað 1993, nú 2 viljugir. Ég hefði helst búist við að Loydsumboðsaðilinn gæti komið þessu í kring vegna þekkingar á sambærilegum tryggingum fyrir breska klifurklúbba, en það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr þessu. Á ekki svigrúm til að taka þátt í tryggingarpakka eins og er en gangi ykkur vel með þetta.