Home › Umræður › Umræður › Almennt › Til hvers isalp.is? › Re: Re: Til hvers isalp.is?
30. desember, 2010 at 10:44
#56048

Participant
Djöfull er gaman að sjá draugana dúkka hérna upp.
Nú væri ekki úr vegi fyrir ykkur, og okkur hin sem höfum verið að skirfa, að hamra lyklaborðið meðan það er heitt og losna almennilega við ritstífluna. Það þarf að ekki að vera um einhverja frumfarna, háskalega klifurleið til að eiga erindi hingað inn.
Myndir og ferðasögur eiga alltaf erindi hingað.
F