Re: Re: Til hvers isalp.is?

Home Umræður Umræður Almennt Til hvers isalp.is? Re: Re: Til hvers isalp.is?

#56044
vilborg182
Meðlimur

Ég er líka ein af draugunum sem fer daglega inn á þessa síðu og ég veit um fleiri drauga sem fara líka daglega inn =) Þetta er frábær síða og má svo sannaralega ekki detta inn í neitt facebook rugl. Facebook getur alltaf dáið út eins og myspace =P

Það er mjög skemmtilegast að lesa um klifurferðir fólks hérna og þið megið endilega halda þessu áfram. Mínar ferðir hafa sjaldan náð að verðea svo merkilegar að þær hafi átt erindi hingað inn en maður tekir sig kannski á næsta sumar og skrifar um einhverjar klifurferðir.

Kv. Vilborg