Home › Umræður › Umræður › Almennt › Til hvers isalp.is? › Re: Re: Til hvers isalp.is?
28. desember, 2010 at 13:58
#56015

Participant
Að halda ÍSALP vefnum lifandi er ekki mjög fljókið.
Ég tók nú formaninn undir armin á síðustu jólaglögg og sagði honum lífsreglurnar.
Þeir sem þora og nenna þeir skrifa á vefin. Ekki endilega frá sýnum afrekum heldur allt sem þeir heira og sjá. Þeir skrifa það strax (Það á ekki að eiða vikum í að snurfusa texta og myndir).
Ef ekkert er nógu merkilegt til að rata á vefin þarf að fá leigupenna til að sjá til þess að það sé gert.
kv
palli