Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Þumall › Re: Re: Þumall
8. júní, 2012 at 17:55
#57790

Participant
Sveinn Friðrik Sveinsson wrote:
Hér er nákvæmur leiðarvísir (júní 1981) sem er aðgengilegur ef þú ert skráður í ÍSALP (mæli með því, fínir afslættir, ársrit, viðburðir og fleira fínerí): https://www.isalp.is/efni/arsrit.html
Ég fæ bara villu þegar ég reyni að elta þessa slóð og finn ekkert um ársit undir „Efni“ hér vinstra megin. Er slóðin vitlaus eða er ég ekki skráður sem meðlimur á síðunni?
Góð umræða annars.