Re: Re: Þríhnjúkagígur enn í fréttum

Home Umræður Umræður Almennt Þríhnjúkagígur enn í fréttum Re: Re: Þríhnjúkagígur enn í fréttum

#57832
Steinar Sig.
Meðlimur

Ég mæli með að áhugasamir lesi frummatsskýrsluna: http://www.skipulagsstofnun.is/skipulagsstofnun/mal-i-kynningu/safn/nr/636

Það er bent á umræðu Ísalpara í henni.

Ég hafði ekki gert mér grein fyrir umfangi þessara framkvæmda. Staðurinn á að anna 800 gestum á klukkustund og nærri hálfri miljón ferðamanna á ári. Til samanburðar þá eru rúmlega 400.000 gestir á ári í Bláa lóninu.

Athugasemdafrestur er til 21. september.