Re: Re: Þríhnjúkagígur enn í fréttum

Home Umræður Umræður Almennt Þríhnjúkagígur enn í fréttum Re: Re: Þríhnjúkagígur enn í fréttum

#57831
Steinar Sig.
Meðlimur

Himmi, takk fyrir að benda á grein Björns Guðmundssonar. Aldrei hefði mér nú dottið í hug að vegur væri lagður frá Bláfjallaskála að þessu. Nú þegar ég skoða þetta á loftmynd sé ég reyndar ekki heppilegra vegstæði.

Ég veit ekki enn hvort ég eigi að vera með eða á móti þessum framkvæmdum. Hundsé reyndar eftir því að vera ekki búinn að síga þarna niður í þetta ósnortið.

En tengt eða ótengt, þá held ég að allir sem hafa skoðun á þessu máli hefðu gagn og gaman að því að lesa ,,Ísland verður aldrei ódýrt“ – Viðtal við Elínu frkvstj ÍFLM og Ísalpara.