Re: Re: Þríhnjúkagígur enn í fréttum

Home Umræður Umræður Almennt Þríhnjúkagígur enn í fréttum Re: Re: Þríhnjúkagígur enn í fréttum

#57821
Páll Sveinsson
Participant

[attachment=459]2012-08-0509.03.11.jpg[/attachment]
Það mætti erlendur hellakönnuður með sína línu í vinnunna til mín. Við fundum tíma milli ferða til að hann fengi að síga og júmma sýna drauma ferð. Ég græaði línuna svo hún mundi ekki trufla annað setup. Hann var alsæll og sagðist aldrei hafa farið svona langt í einu droppi.

Ég er nú ekki að mæla með að fá einhverja hersingu af liði á svæðið til að síga í gíginn en endileg hafið samband ef þetta er á döfini og sjáum til hvort ekki er hægt að finna tíma sem passar öllum.

kv. P