Re: Re: Þorgeirsfellshyrna.

Home Umræður Umræður Klettaklifur Þorgeirsfellshyrna. Re: Re: Þorgeirsfellshyrna.

#57914
Páll Sveinsson
Participant

Þetta er magnað.
Þú ert þriðji aðilinn sem ég heiri að hefur bakkað út úr leiðinni síðustu árinn.
Ég sem hélt að enginn hefði kíkt á þessa leið.
Það þarf greinileg harða nagla til að klára hana :-)

Það er nú svo langt síðan ég fór síðast að það er aðeins farið að fenna yfir mynningarnar. Mér telst þó til að hafa sennilega farið fjórum sinnum að þessari upferð meðtalinni. Flr. eitt afbrygði. Í minninguni var mesta hættan á fílsælum í miklu magni en það var ekki vandamálið í þessari ferð. Ég mundi ekki vilja fara hana í kulda og trekki svo sólskinsdagar að hausti er besti tíminn.

Ekki hafa áhyggjur. Það er mynband í vinnslu. Tekur bara smá tíma.

kv.P